Ég gat ekki sleppt þessu. Economist er fremsta blað í sinni röð hvað varðar svokallaðar independant fréttir og hagtölur. Árlega þá birta þeir hina svokölluðu Bic Mac vísitölu og reikna út frá henni hversu sterkir gjaldmiðlar eru. Kemur í ljós að íslenski Biccinn er sá dýrasti í heimi (what else is new) og íslenska krónan sú ofmetnasta....
sjá nánar HÉR!
Sjáumst fljótt aftur
Þorleifur
laugardagur, apríl 26, 2003
Ja, ekki er nú öll vitleysan eins, nei sum er bara hreint út sagt mun vitlausari....
Þessi grein vakti athygli mína enda ekki í fyrsta skipti sem ég heyri hana, svipaða frásögn er að finna á þætti Michael Moore the awful truth. En ekki það, ég samhryggist viðkomandi fyrirtæki ekki neitt að þurfa aðeins að borga fyrir allt þetta vesen hjá manninum, ég get fengið flog þegar ég er að díla við hluti eins og félagsþjónustuna (já ég er í Sjálfsstæðisflokknum, og já ég hélt að flokksskírteinið mitt sæi til þess að ég þyrfti ekki á þeim að halda. Kannski er bara mál til komið að reyna að tjösla því saman eftir að ég hengdi það sem brandara á ísskápinn minn). Það er eitthvað alveg ótrúlega skelfilegt við að þurfa að hlaupa á milli stofnana, fá aldrei sömu svörin og engin trúir því að ég hafi fengið vitlausar upplýsingar...... ég gæti orðið geggjaður, en aftur að sögunni.
Þetta er fyndið:
The Price of Stupidity
What a world? (country NSW)... On Thursday, 24 January 2002, Derek Guille
broadcast this story on his afternoon program on ABC radio.
In March, 1999, a man living in Kandos (near Mudgee in NSW) received a bill
for his as yet unused gas line stating that he owed $0.00. He ignored it and
threw it away. In April he received another bill and threw that one away
too.
The following month the gas company sent him a very nasty note stating they
were going to cancel his gas line if he didn't send them $0.00 by return
mail. He called them, talked to them, and they said it was a computer error
and they would take care of it.
The following month he decided that it was about time that he tried out the
troublesome gas line figuring that if there as usage on the account it would
put an end to this ridiculous predicament. However, when he went to use the
gas, it had been cut off. He called the gas company who apologised for the
computer error once again and said that they would take care of it. The next
day he got a bill for $0.00 stating that payment was now overdue.
Assuming that having spoken to them the previous day the latest bill was yet
another mistake, so he ignored it, trusting that the company would be as
good as their word and sort the problem out.
The next month he got a bill for $0.00. This bill also stated that he had 10
days to pay his account or the company would have to take steps to recover
the debt.
Finally, giving in, he thought he would beat the company at their own game
and mailed them a cheque for $0.00. The computer duly processed his account
and returned a statement to the effect that he now owed the gas company
nothing at all.
A week later, the manager of the Mudgee branch of the Westpac Banking
Corporation called our hapless friend and asked him what he was doing
writing cheque for $0.00. After a lengthy explanation the bank manager
replied that the $0.00 cheque had caused their cheque processing software to
fail. The bank could therefore not process ANY cheques they had received
from ANY of their customers that day because the cheque for $0.00 had caused
the computer to crash.
The following month the man received a letter from the gas company claiming
that his cheque has bounced and that he now owed them $0.00 and unless he
sent a cheque by return mail they would take immediate steps to recover the
debt. At this point, the man decided to file a debt harassment claim against
the gas company. >>
It took him nearly 2 hours to convince the clerks at the local courthouse
that he was not joking. They subsequently assisted him in the drafting of
statements which were considered substantive evidence of the aggravation and
difficulties he had been forced to endure during this debacle. The matter
was heard in the Magistrate's Court in Mudgee and the outcome was this:
The gas company was ordered to:
[1] Immediately rectify their computerised accounts system or show cause,
within 10 days, why the matter should not be referred to a higher court for
consideration under company Law.
[2] Pay the bank dishonour fees incurred by the man.
[3] Pay the bank dishonour fees incurred by all the Westpac clients whose
cheques had been bounced on the day our friend's had been.
[4] Pay the claimant's court costs; and
[5] Pay the claimant a total of $1500 per month for the 5
month period March to July inclusive as compensation for the aggravation
they had caused their client to suffer.
And all this over $0.00.
Þessi grein vakti athygli mína enda ekki í fyrsta skipti sem ég heyri hana, svipaða frásögn er að finna á þætti Michael Moore the awful truth. En ekki það, ég samhryggist viðkomandi fyrirtæki ekki neitt að þurfa aðeins að borga fyrir allt þetta vesen hjá manninum, ég get fengið flog þegar ég er að díla við hluti eins og félagsþjónustuna (já ég er í Sjálfsstæðisflokknum, og já ég hélt að flokksskírteinið mitt sæi til þess að ég þyrfti ekki á þeim að halda. Kannski er bara mál til komið að reyna að tjösla því saman eftir að ég hengdi það sem brandara á ísskápinn minn). Það er eitthvað alveg ótrúlega skelfilegt við að þurfa að hlaupa á milli stofnana, fá aldrei sömu svörin og engin trúir því að ég hafi fengið vitlausar upplýsingar...... ég gæti orðið geggjaður, en aftur að sögunni.
Þetta er fyndið:
The Price of Stupidity
What a world? (country NSW)... On Thursday, 24 January 2002, Derek Guille
broadcast this story on his afternoon program on ABC radio.
In March, 1999, a man living in Kandos (near Mudgee in NSW) received a bill
for his as yet unused gas line stating that he owed $0.00. He ignored it and
threw it away. In April he received another bill and threw that one away
too.
The following month the gas company sent him a very nasty note stating they
were going to cancel his gas line if he didn't send them $0.00 by return
mail. He called them, talked to them, and they said it was a computer error
and they would take care of it.
The following month he decided that it was about time that he tried out the
troublesome gas line figuring that if there as usage on the account it would
put an end to this ridiculous predicament. However, when he went to use the
gas, it had been cut off. He called the gas company who apologised for the
computer error once again and said that they would take care of it. The next
day he got a bill for $0.00 stating that payment was now overdue.
Assuming that having spoken to them the previous day the latest bill was yet
another mistake, so he ignored it, trusting that the company would be as
good as their word and sort the problem out.
The next month he got a bill for $0.00. This bill also stated that he had 10
days to pay his account or the company would have to take steps to recover
the debt.
Finally, giving in, he thought he would beat the company at their own game
and mailed them a cheque for $0.00. The computer duly processed his account
and returned a statement to the effect that he now owed the gas company
nothing at all.
A week later, the manager of the Mudgee branch of the Westpac Banking
Corporation called our hapless friend and asked him what he was doing
writing cheque for $0.00. After a lengthy explanation the bank manager
replied that the $0.00 cheque had caused their cheque processing software to
fail. The bank could therefore not process ANY cheques they had received
from ANY of their customers that day because the cheque for $0.00 had caused
the computer to crash.
The following month the man received a letter from the gas company claiming
that his cheque has bounced and that he now owed them $0.00 and unless he
sent a cheque by return mail they would take immediate steps to recover the
debt. At this point, the man decided to file a debt harassment claim against
the gas company. >>
It took him nearly 2 hours to convince the clerks at the local courthouse
that he was not joking. They subsequently assisted him in the drafting of
statements which were considered substantive evidence of the aggravation and
difficulties he had been forced to endure during this debacle. The matter
was heard in the Magistrate's Court in Mudgee and the outcome was this:
The gas company was ordered to:
[1] Immediately rectify their computerised accounts system or show cause,
within 10 days, why the matter should not be referred to a higher court for
consideration under company Law.
[2] Pay the bank dishonour fees incurred by the man.
[3] Pay the bank dishonour fees incurred by all the Westpac clients whose
cheques had been bounced on the day our friend's had been.
[4] Pay the claimant's court costs; and
[5] Pay the claimant a total of $1500 per month for the 5
month period March to July inclusive as compensation for the aggravation
they had caused their client to suffer.
And all this over $0.00.
föstudagur, apríl 25, 2003
Hvernig á að þekkja lygara:
Þetta krefst mikillar æfingar og er ekki á hvers manns færi en ég læt nú samt eftir mér að gefa nokkrar góðar ráðleggingar.
1. Horfðu vel á samstarf munns og augna. Króníski lygarinn getur ekki látið það vera að glotta yfir því þegar hann segir eitthvað sniðugt
2. Fylgstu með því hvort hann sé að segja eitthvað í raun eða hvort hann tali eins og pólítíkus, segi margt en þegar uppi er staðið þá er ekkert innihald.
3. Ef hann er úr í stjórnmálafræði í HÍ undir leiðsögn Hannesar Hólmsteins þá er ekki ólíklegt að hann sé að fara með fyrirfram tilbúna ræðu orta til að afsaka allt það sem illt getur talist og ber þennan mann að varast undir öllum kringumstæðum.
4. Ekki samkjafta, hlustaðu bara af einbeitingu. Lygaranum er svo ummunað að þú komist ekki að því að að hann er að ljúga að hann mun missa sig að lokum.
5. Starðu í augun á honum og hreyfðu litla fingur vinstri handar.
6. Ef hann birtist á þröskuldinum hjá þér og segist vera að selja ryksugur, skelltu þá hurðinni og náðu í piparspreyið!!!
Og reyndu ná að komast að því hvort ég sé að ljúga þessu!
Þetta krefst mikillar æfingar og er ekki á hvers manns færi en ég læt nú samt eftir mér að gefa nokkrar góðar ráðleggingar.
1. Horfðu vel á samstarf munns og augna. Króníski lygarinn getur ekki látið það vera að glotta yfir því þegar hann segir eitthvað sniðugt
2. Fylgstu með því hvort hann sé að segja eitthvað í raun eða hvort hann tali eins og pólítíkus, segi margt en þegar uppi er staðið þá er ekkert innihald.
3. Ef hann er úr í stjórnmálafræði í HÍ undir leiðsögn Hannesar Hólmsteins þá er ekki ólíklegt að hann sé að fara með fyrirfram tilbúna ræðu orta til að afsaka allt það sem illt getur talist og ber þennan mann að varast undir öllum kringumstæðum.
4. Ekki samkjafta, hlustaðu bara af einbeitingu. Lygaranum er svo ummunað að þú komist ekki að því að að hann er að ljúga að hann mun missa sig að lokum.
5. Starðu í augun á honum og hreyfðu litla fingur vinstri handar.
6. Ef hann birtist á þröskuldinum hjá þér og segist vera að selja ryksugur, skelltu þá hurðinni og náðu í piparspreyið!!!
Og reyndu ná að komast að því hvort ég sé að ljúga þessu!
miðvikudagur, apríl 23, 2003
Þegar kemur að því að taka stórar ákvarðanir í lífinu þá finnst manni oft að um eitthvað stórkostlegt sé að ræða. Þetta er tilfinning sem stjórnar því hversu heitt eða mikið maður vonast til eða leitar eftir að hlutirnir gangi eftir. Ég hafði vonast til að komast í inntökuprófið í TEAK í Finnlandi. Ég sótti um án þess að kunna Finnsku sem var lykilatriði þar sem sagði að ekki yrðu teknir inn nemendur sem ekki kynnu finnsku en samt reyndi ég og vonaðist til þess að það gengi eftir. Vissulega var svo niðurstaðan sú að mér var ekki boðið að taka þátt í inntökuprófinu og ég tek það nærri mér!!! Af hverju gerði ég mér þessar væntingar þegar ég vissi að möguleikarnir væru litlir sem engir? AF því að um leið og ég var búin að sækja um þá var ég þess fullviss að þetta væri instrumental í lífi mínu. Alveg viss að þetta þyrfti að gerast en þegar ég horfi aftur á líf mitt sé ég glögglega að hlutirnir hafa oftar en ekki mun veigaminni hlutverk en ég ætlaði þeim í huga mér.
En hvað um það, ég verð bara að halda áfram og kannski neiðist ég til þess að vinna í Finnlandi næsta vetur!
Annars var ég heima veikur í dag og það er ekki til þess fallið að vekja upp miklar sigur og mikilmennskutilfinningar. Svona djöfuls slappleiki og ógeð eru af hinu illa.
Hvað varðar stjórnmálin þá er ég allt að því að verða þreyttur á þeim, þetta er sama staglið dag eftir dag. Í kvöld voru það Dóri og Steini og Dóri hljómaði að venju eins og hann búi við einhvern annan veruleika en við hin. Steini málefnalegur en ég er að verða svoldið þreyttur á vinstri grænum, þeir hafa allt á hornum sér. Standa fyrir fullt af góðum hlutum en koma þeim einhvernvegin skakkt frá sér.
Ætla að reyna að sofa þennan slojleika úr mér.
Þorleifur
En hvað um það, ég verð bara að halda áfram og kannski neiðist ég til þess að vinna í Finnlandi næsta vetur!
Annars var ég heima veikur í dag og það er ekki til þess fallið að vekja upp miklar sigur og mikilmennskutilfinningar. Svona djöfuls slappleiki og ógeð eru af hinu illa.
Hvað varðar stjórnmálin þá er ég allt að því að verða þreyttur á þeim, þetta er sama staglið dag eftir dag. Í kvöld voru það Dóri og Steini og Dóri hljómaði að venju eins og hann búi við einhvern annan veruleika en við hin. Steini málefnalegur en ég er að verða svoldið þreyttur á vinstri grænum, þeir hafa allt á hornum sér. Standa fyrir fullt af góðum hlutum en koma þeim einhvernvegin skakkt frá sér.
Ætla að reyna að sofa þennan slojleika úr mér.
Þorleifur
Góðan daginn að nýju.
Það er skrítið hvernig svona hátíðir fara í mann. ég er einvhernveginn alltaf gjörsamlega uppgefinn eftir þær. Ég man ekki betur en þegar maður var yngri þá hafi það verið þannig að mann langaði að vaka og skemmta sér og vera með fullorðna fólkinu en þegar maður er loksins skominn í þann hóp (allaveganna að nafninu til) þá er þetta tóm pína og maður sér hvað það gamla hafði fyrir sér þegar það vilda halda manni í rúminu, fullkomlega ómeðvitandi um eftirverkanir engs svefns og mikilla mannfagnaða. En nú ræður maður sér sjálfur.....
En sumsé. á leiðinni eru nokkrir pistlar um hitt og þetta. Jafnrétti kynjanna og framsetningu stjórnmálamannanna.
SVo vil ég taka það fram vegna undangegninna skrifa að ég er ekki flokksbundin (nema í Sjálfstæðisflokknum, löng saga, nóg að segja að það hafi verið fullt af brennivíni og skortur á dómgreind) en eins og sakir standa þá finnst mér sem einn flokkur hafi öðrum fremur misnotað vald sitt og hyglt sínum svo að ekki sé framhjá því horfandi. (DÆmi þá er fjármálastjóri RVK Sjálfsstæðiskona en ég sé ekki marga í þannig embættum hjá ríkisapparatinu. Nei þar er flokkshollustan framar öllu).
Mín hugsjón er sú að ég geti stoltur sagt fólkinu sem þekkir mig erlendis að ég búi í lýðræðisríki sem sé yfir bitlinga og spillinguhafið.
Bestu kveðjur
Þorleifur
zorleif@hotmail.com
Það er skrítið hvernig svona hátíðir fara í mann. ég er einvhernveginn alltaf gjörsamlega uppgefinn eftir þær. Ég man ekki betur en þegar maður var yngri þá hafi það verið þannig að mann langaði að vaka og skemmta sér og vera með fullorðna fólkinu en þegar maður er loksins skominn í þann hóp (allaveganna að nafninu til) þá er þetta tóm pína og maður sér hvað það gamla hafði fyrir sér þegar það vilda halda manni í rúminu, fullkomlega ómeðvitandi um eftirverkanir engs svefns og mikilla mannfagnaða. En nú ræður maður sér sjálfur.....
En sumsé. á leiðinni eru nokkrir pistlar um hitt og þetta. Jafnrétti kynjanna og framsetningu stjórnmálamannanna.
SVo vil ég taka það fram vegna undangegninna skrifa að ég er ekki flokksbundin (nema í Sjálfstæðisflokknum, löng saga, nóg að segja að það hafi verið fullt af brennivíni og skortur á dómgreind) en eins og sakir standa þá finnst mér sem einn flokkur hafi öðrum fremur misnotað vald sitt og hyglt sínum svo að ekki sé framhjá því horfandi. (DÆmi þá er fjármálastjóri RVK Sjálfsstæðiskona en ég sé ekki marga í þannig embættum hjá ríkisapparatinu. Nei þar er flokkshollustan framar öllu).
Mín hugsjón er sú að ég geti stoltur sagt fólkinu sem þekkir mig erlendis að ég búi í lýðræðisríki sem sé yfir bitlinga og spillinguhafið.
Bestu kveðjur
Þorleifur
zorleif@hotmail.com
þriðjudagur, apríl 22, 2003
Hérna fann ég alveg sjálfur netsíðu sem mig langar að deila með ykkur (ok, gangleri hjálpaði mér!). SJÁIÐ ÞETTA!!! Þarna hefur Gangleri fundið út hversu sanngjarn Amerískar fréttastöðvar eru þegar tímar stríðs og gleði renna upp........
sunnudagur, apríl 20, 2003
Stutt stopp heima eftir langa helgi (sem enn er varla hálfnuð). Ég var uppí bústað að vinna í framþróun Four-riders sem er lítill félagsskapur handritahöfunda sem hafa það að meginmarkmiði að verða frægir og ríkir í Hollywood ( og svona stunda list inn á milli)...
Fyrir utan alla klám- tippa- píku- og rúnkbrandarana þá náðum við miklum árangri, við lögðum niður útlínur fyrirtækisins, og allt er nú til reiðu að fara ú tí hinn stóra heim og sigra hann....
Eða eitthvað svoleiðis.
Annars er ég að basla við að skrifa pistil fyrir politik.is um Michael Moore. Og vinir mínir eru margir hverjir að níða hann um þessar mundir, fyrir það að vera ósannsögull og hlutdrægur, en ég trúi því nú sem fyrr að svona populistar séu afar mikilvægir, enda hvetja þeir okkur til að hugsa og taka afstöðu. Þá er maður ekki lenngur lokaður inn í heimi favisku og úrræðaleysis heldur opnar hugann og ert virkur þátttakandi í samfélaginu. Ef enginn ögrar manni er maður dæmdur til þess að fylgja sínum eigin hugsanahætti og oftar en ekki með frekar vondum afleiðingum.
Ég verð kominn aftur á mánudag og skrifa þá meira.
(þá mun ég uppfræða um hvort Neil Gaiman hefur svarað mér!)
Bestu kveðjur
Þorleifur
zorleif@hotmail.com
Fyrir utan alla klám- tippa- píku- og rúnkbrandarana þá náðum við miklum árangri, við lögðum niður útlínur fyrirtækisins, og allt er nú til reiðu að fara ú tí hinn stóra heim og sigra hann....
Eða eitthvað svoleiðis.
Annars er ég að basla við að skrifa pistil fyrir politik.is um Michael Moore. Og vinir mínir eru margir hverjir að níða hann um þessar mundir, fyrir það að vera ósannsögull og hlutdrægur, en ég trúi því nú sem fyrr að svona populistar séu afar mikilvægir, enda hvetja þeir okkur til að hugsa og taka afstöðu. Þá er maður ekki lenngur lokaður inn í heimi favisku og úrræðaleysis heldur opnar hugann og ert virkur þátttakandi í samfélaginu. Ef enginn ögrar manni er maður dæmdur til þess að fylgja sínum eigin hugsanahætti og oftar en ekki með frekar vondum afleiðingum.
Ég verð kominn aftur á mánudag og skrifa þá meira.
(þá mun ég uppfræða um hvort Neil Gaiman hefur svarað mér!)
Bestu kveðjur
Þorleifur
zorleif@hotmail.com
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)