laugardagur, apríl 26, 2003

Ég gat ekki sleppt þessu. Economist er fremsta blað í sinni röð hvað varðar svokallaðar independant fréttir og hagtölur. Árlega þá birta þeir hina svokölluðu Bic Mac vísitölu og reikna út frá henni hversu sterkir gjaldmiðlar eru. Kemur í ljós að íslenski Biccinn er sá dýrasti í heimi (what else is new) og íslenska krónan sú ofmetnasta....

sjá nánar HÉR!

Sjáumst fljótt aftur

Þorleifur

Engin ummæli: