laugardagur, júní 26, 2004

GOda kvöldid

Eg veit ekki hvad gengur ad mer tessa dagana en svo virdist sem netheimar hafi litid viljad kalla a mig undanfarna daga. Og mer sem finnst sov gaman ad skrifa herna...

En her aetla eg ad skutla grein sem eg var ad skrifa a politik.is. Eg er ad rifa kjaft eins og venjulega (ekki tad hafi neitt upp a sig) en tessi skrif min virdast vera ad festa ta hugmynd i kolli mer ad vesturveldin seu afar langt af leid og eitthvad mikid turfi ad gerast til tess ad skekkja tessi verdi leidrett. Eg veit ekki hvort tetta verdur i byltingarformi eda i fjöldahreyfingu en eg finn i beinunum ad eitthvad er ad fara ad gerast!

Annars er eg i heimsokn hja tengdo uppi i sveit og tad skal eg segja ykkur ad sveitasaelan er storkostleg. EG er ekkert stressadur, uppspenntur og taugaveikladur, tess i stad er eg afar rolegr med lifid og tilveruna, nyt hvers augnabliks og er meiradsegja ad lesa godar baekur!

En her er sumse greinin og eg vonast til tess ad vera duglegri ad skrifa her eftir en hingad til!

Endurtekur sagan sig?

PENINGAGEDVEIKIN

Robert Graves skrifar i bok sinni, Eg Claudius, um plaguna sem herjadi a Rom eftir ad Romverjar höfdu svikid ord sin gagnvart Cathargo og lagt hana i eydi. Ekki var nog med ad teir eyddu borginni heldur drapu teir alla ibuana og stradu salt i jardveginn svo ekkert gaeti vaxid tar ad nyju. Plagan umraedda er i munni söguhetjunnar Claudius, köllud peningagedveikin sem yfirtok Rom og Romverja eftir fall Cathargo.

Peningagedveiki tessi, tar sem helstu einkennin voru leti, graedgi, grimmd, oheidarleiki, gunguskapur og hraesni, var tad sem ad lokum leiddi til falls heimsveldisins to vissulega hafi tad tekid langan tima.

Astaedan fyrir tvi ad eg er ad minnast a tetta er su ad einkenni tau sem herjudu a Rom til forna virdast vera einnig einkenna hid nyja heimsveldi. Heimsveldi tetta er reyndar ad morgu leiti olikt hinu Romverska, tad byggir til daemis veldi sitt a vidskiptum og beitir hervaldi mun sjaldnar en sögubrodir sinn a Italiu, en i grunninn byggir tad a sömu heimssyn, ad hugmyndafraedi tess se ad flestu leyti merkilegri en humgyndafraedi teirra sem utan heimsveldisins standa

HID NYJA HEIMSVELDI VESTURSINS

Erfitt er ad fa heildarsyn yfir hvad tad er sem herja a hid nyja heimsveldi, hvad ta ad bera tad saman vid einkenni peningagedveikinnar sem herjadi a Romarveldi. Til tess tyrfti baedi meira hlutleysi en eg by yfir (tar sem eg by i heimsveldinu) sem og fjarlaegd baedi i tima og i kultur. En haegt er ad skoda afmörkud atvik og meta heildarahrifin ut fra tvi. Audvitad er lika haegt ad draga vidtaekar alyktanir ad tölfraedi sem bendir til mikillar aukningar i sjalfsmordum, gedlyfjaneyslu, vanlydan, stressi, ahyggjum og fleira sem manninum er skadlegt, en vid erum buin ad koma okkur upp hentugu kerfi til tess ad turfa ekki ad horfast i augu vid tad sem er i gangi. Vid skiptum ölli nidur i afmörkud holf og skodum svo holfin hvert fyrir sig an tess ad opna augun fyrir heildarmyndinni.

Eg aetla ekki ad reyna ad sanna tetta her og nu, til tess er greinarstufur sem tessi allt of stuttur, en tess i stad draga fram nylegt daemi sem barst mer til eyrna og ut fra tvi leggja fram nokkrar hugleidingar. Folk getur svo gert upp hug sinn sjalft (tetta er i algerri andstaedu vid venjulega umraedu nu til dags tar sem PR gengid byr til sannleika fyrir okkur tar sem andstaedir polar allt ad tvi snertast og svo getum vid fundid okkur taegilegan stad i midjunni).

FINNSKA VISITÖLUFJÖLSKYLDAN

Daemid sem eg notast vid i tessari litlu tilraun er nylegt daemi ur finnskum samtima. Fyrir taepri viku fannst fjögurra manna fjölskylda latin i husi sinu. Tetta vakti skiljanlega mikil vidbrögd enda um mikinn harmleik ad raeda. Stuttu seinna kom i ljos ad modirin var abyrg, baedi fyrir mordinu a manninum sinum sem og a tveimur ungum börnum sinum. Rannsokn leiddi i ljos ad hun hafdi svaeft fjolskyldu sina adur en hun tok fram skammbyssu og skaut börnin fyrst, svo manninn og loks sjalfa sig.

Umsvifalaust var farid ad grafast fyrir um astaedur harmleiksins og kom ta i ljos ad hus fjölskyldunnar atti ad fara a uppbod daginn eftir vegna vangoldinna gjalda. Einnig kom upp ur krafsinu ad konan, sem sa um fjarmal fjolskildunnar, hafdi reynt ad halda fjölskyldunni a floti fjarhagslega (og halda uppi lifstilnum sem aetlast er til af folki a teirra stad i lifinu og samfelaginu) med stödugum lantökum og endurfjarmögnun lana. Ad lokum var svo komid ad engin leid var faer til ad bjarga fjarhag fjölskyldunnar. Hun bra a tad rad ad bana fjölskyldunni frekar en ad horfast i augu vid nidurlaeginguna sem eignamissi fylgir. Tetta hljomar eins og uppur Griskum harmleik en tetta gerdist bara i millistettahverfi i Helsinki (ja, eda bara i grafarvogi).

SPURNINGAR, SPURNINGAR, SPURNINGAR...

Hvad gerdist a tessu heimili? Hvers lags örvaenting tarf ad vera fyrir hendi til tess ad modir drepi börnin sin? Hvers lags samfelag er tad sem bydur upp a ad svona fari?
Gaeti verid ad vid buum i samfelagi tar sem tad sem tu litur ut fyrir ad vera skiptir meira mali en hvad tu ert i raun og veru. Audvitad er haegt ad benda a abyrgd einstaklingsins i tessu sambandi en engu ad sidur er ekki haegt ad lita fram hja tvi ad tessi fjölskylda er eitt af tusundum manneskja sem er fornad a altari kapitalsimans a hverju ari, tetta var bara folkid sem meikadi ekki stressid sem fylgir tvi ad berjast afram i lifsgaedakapphlaupinu.

Bankakerfi sem stoppar folk ekki af adur en i ogöngur er komid, gengdarlaus neysla nutima samfelagsins (sem audvitad byggir a vali, svona rett eins og tad er val ad toga i spottann tegar hoppad er i fallhlif), syndarmennska og otti tessa folks ad verda undir i samkeppni lifsins vard tessu folki ad falli. Hversu margir adrir turfa ad deyja adur en vestrid fer ad hugsa sinn gang. Stalin drap folk sem hlyddi ekki, vesturveldin turfa tess ekki, folkid gerir tad sjalft.

OG FJÖLMIDLAR SVARA...

Mig langar einnig ad baeta tvi vid ad eg fylgdist grannt med frettum i kjölfar tessa atburdar. Mig langadi ad sja hvernig tekid yrdi a tessu mali. Vonadist innst inn til tess ad einhver maetur penni taeki malid upp og skodadi samfelagsmyndina sem kallar fram svona örvaentingu. En tessi von min vard ad engu tar sem tad virtist ekki hvarla ad nokkrum manni ad tetta vaeri hraesninni i okkur hinum ad kenna. Konugreyjid hlaut bara ad hafa verid veik fyrir, to svo ad engin merki hafi verid um tad fyrir tennan atburd.

LITILL KASSI A LAEKJARBAKKA

Og med tvi ad setja hana i enn einn litinn kassa, ad tetta se serstakt mal og öllu ödru otengt, ta losum vid okkur enn einu sinni undan teirri abyrgd ad turfa stundum ad horfa yfir tad sem vid höfum byggt gangrynum augum og laga tad sem aflaga hefur farid. Eda vid getum haldid afram ad bua i husinu sem byggt var a sandi. Hversu mikid mun turfa til (ekki dugdi 9-11, tad var bara hinum ad kenna), til tess ad tessar spurningar komist upp a yfirbordid i samfelagsumraedunni? Mun heimsveldi okkar hrynja, vegna sömu peningagedveikinnar og Rom fordum, eda munum vid laera af sögunni, lita i eigin barm og byggja upp samfelag handa manneskjum en ekki valdastofnunum, gradugum einstaklingum og peningum?

En hvad veit eg, kannksi er finn bill, ibud, GSM simi, visakort, fataskapur med merkjavöru, latte med sukkuladispaenum, utanlendsferdir, nike itrottagalli, klammyndir, kort i gymmid og prosak gott fyrir manneskjuna...
Kannski er graedgi, eigingirni, sjalfselska, serplaegni, hraesni, valdabrölt, synitörf og otti okkur serdeilis hollt og svona röflarar eins og eg eiga ad steinhalda kjafti...
Kannksi, kannski, kannski, en kannski ekki?

Bestu kv.

Thorleifur Örn Arnarsson