sunnudagur, mars 08, 2009

Gott kvöld

Afsakið þögnina en ég hef einfaldlega ekki haft eina tommu af tíma né krafti til þess að setja neitt niður, sem er náttúrulega synd enda eru þessir tímar þeir mögnuðustu í sögu lýðveldisins.

En kannski sá tími komi að maður finni þöfina - láti einfaldlega undan henni. hef hingað til fengið útrás með því að gera þetta:

http://www.youtube.com/watch?v=GH4NSsiyel4

Bestu kv.

Þorleifur