Góða kvöldið
Er á Akureyri eftir að hafa keyrt um 1200 kílómetra síðustu 2 sólarhringa.
Það virðist vera að linkakerfið sé í einhverju rugli hjá mér, allaveganna þá vildi ég ekki leiða fólk inn á heimasíðu microsoft.com. Ekki í tilefni skrifanna á síðunni né undir nokkrum öðrum kringumstæðum.
Biðst ég forláts vegna óþæginda sem þessi skelfingaratburður gæti hafa fært einhverjum.
Heyrumst seinna.
Þorleifur
þriðjudagur, ágúst 02, 2005
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)