Góða kvöldið
AÐ baki strembnar vikur og tvær eftir enn. Mér finnst leiðinlegt að hafa ekki getað látið sjá mig hér þrátt fyrir að hafa varað við því áður að vinnan myndi að lokum bera skrifin ofurliði.
En það er gott að koma aftur, þó stutt sé.
ég hef verið að pæla...
Ríkstjórnin er kosin því að hún lofar að lækka skatta og byrja á því að hækka þá. Þegar við spurjum af hverju, þá er svarið "þið skiljið það ekki. Það er í eðli gjalda að hækka". Bíddu bíddu, skil ekki hvað??? Að þið lækkið skatta með því að hækka þá? EF það er það er ég bara sáttur við að skilja ekki baun því þetta er tvö andstæð hugtök. HÆKKA - LÆKKA... Það er ekkieins og það sé flókið en svo er hitt, ég er ekki reiknimeistari ríkisins!
Bestu kv.
Þorleifur
laugardagur, október 11, 2003
mánudagur, október 06, 2003
Góða kvöldið
stundum situr maður í forundran og fylgist með heimsmálunum. Maður trúir ekki að svona komi fólk, hvða þá þjóðir fram. Ísraelsmenn eru glaðir yfir því að sprengd hafi verið í loft upp tveir tugir manna fyrst þá fá þeir ástæðu til þess að drepa Arafat. Ein bomba og gamlir draumar rætast.
Hvert er mannkynið að fara fyrst engin segir múkk við þessu?
Meira seinna
Þorleifur
stundum situr maður í forundran og fylgist með heimsmálunum. Maður trúir ekki að svona komi fólk, hvða þá þjóðir fram. Ísraelsmenn eru glaðir yfir því að sprengd hafi verið í loft upp tveir tugir manna fyrst þá fá þeir ástæðu til þess að drepa Arafat. Ein bomba og gamlir draumar rætast.
Hvert er mannkynið að fara fyrst engin segir múkk við þessu?
Meira seinna
Þorleifur
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)