Góða kvöldið
stundum situr maður í forundran og fylgist með heimsmálunum. Maður trúir ekki að svona komi fólk, hvða þá þjóðir fram. Ísraelsmenn eru glaðir yfir því að sprengd hafi verið í loft upp tveir tugir manna fyrst þá fá þeir ástæðu til þess að drepa Arafat. Ein bomba og gamlir draumar rætast.
Hvert er mannkynið að fara fyrst engin segir múkk við þessu?
Meira seinna
Þorleifur
mánudagur, október 06, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli