sunnudagur, júlí 25, 2004

góða kvöldið

Erí Helsinki að vinna að uppsetningu og gengur það vel. Unnum í dag við það að stytta verkið og horfði á hverja línu BEcketts á fætur annarrar flögra í ruslafötuna. en þetta á víst að vera götuútgáfan og því varð maður að laga leikritið að því (þó ég teygi mig eins langt og hægt er í þeim efnum).

En stelpurnar eru flottar og við opnum á Laugardaginn....

Svo er bara að grípi í sætisbríkina (eða heldur trjáabörkinn í þessu tilfelli)  og njóta helreiðarinnar...

Góðar stundir

Þorleifur