fimmtudagur, nóvember 23, 2006

Nei...

Þetta er ekki ég, það er ekki svona erfitt að skrifa leikrit.

nei, þetta er gleðidrengur nokkur frá Póllandi sem kíkti fyrir skemmstu yfir til frænda sinna í Bandaríkjunum og fékk að kynnast þeirri gestrisni sem íbúar Winston - Salem í Norður Karólínu eru þekktir fyrir.

Já, Winston - Salem er þekkt sem miðstöð hinnar vellukkuðu hreyfingar KKK

Að ógleymdu að þetta er næst vinsælasti fæðingarstaður Jesú samkvæmt nýrri skoðanakönnun í Textas...

Bestu kv.

Þorleifur

Engin ummæli: