föstudagur, mars 12, 2010



Góða kvöldið

Vikan að baki og ég er stoltur mottueigandi.

Ég tel mig þess fullvissan að fáir státi af annari eins mottu og ég.

Ástæðan er einföld, ég byrjaði að safna henni í Febrúar. Áður en mottan varð allra.

Ég mottaði mig upp til heiðurs hinni Þýsku VOKUHILA menningu!

Ekki það að mín motta sé eitthvað betri fyrir vikið, hún er það ekkert endilega. En hún er hiklaust meira original.

Hreinræktuð og málefnasnauð...

En hvað, maður getur ekki verið í forrystu í öllum málum.

Þorleifur

Engin ummæli: