Góða kvöldið
ÉG hef lítið skrifað hér uppá síðkastið enda hóf ég skrif á Miðjan.is
Ætlimegi ekki frekar líta á þetta sem einhverskonar rusakistu minninganna, sem eigin upplifunarbók, sem leiðarvísir í gegnum lífið.
Enda les þetta varla nokkur maður.
Sem ég hafð einu sinni áhyggjur af - en ekki lengur.
Nú er ég eiginlega glaður með það. Því að hér get ég skrifað það sem ég vil. Um það sem ég vil. eins og ég vil.
Og hætt að gera mig að fífli með lélegum og leiðinlegum pistlum um ekki neitt!
Bk
Þorleifur
mánudagur, mars 08, 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli