Góða kvöldið
Hér frammi í stofu situr þingmaður og rekur raunir sínar.
Ég sagðist vorkenna henni en ég gæti ekki tekið þátt í umræðu um þessi mál - ég væri nefnilega í ICE SAVE banni.
Svo reifst ég við hana í klukkutíma.
Svona er maður konsíkvent!
miðvikudagur, mars 10, 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli