laugardagur, júlí 26, 2003

Góða kvöldið

Stutt og laggott. Mikið búið að vera í gangi undanfarna daga. Verið að reyna að koma 4 nýjum verkum á svið í einni heildarmynd án þess þó að draga heima hinna mismunandi verka saman í einn hrærigraut. Þetta er verðurgt verkefni og þar sem ég er afskaplega háður því að allt líti út fyrir að hugsun standi að baki gerir svona stutt æfingatímabil mér erfitt fyrir. 3 vikur þar af innifalið 9 daga frí. Þetta verður töff en gerlegt er það...

Það er óttinn við félagsheimilalookið sem rekur mig áfram til góðra verka....

Heyrumst síðar.

Þorleifur

Engin ummæli: