Góða kvöldið
Ég er ennþá staddur í Berlín, Schwerin reynir maður auðvitað að flýja ef kostur er á. Til þess var náttúrulega bíltryllitækið keypt, og það sinnir sínum tilgangi vel. Bílinn er þaninn vel á hraðbrautum Þýskalands. Vegalengdir eru manni engin fyrirstaða.
Það gengur alveg frábærlega á æfingum, þetta fæðir bara einhvernveginn áfram, fyrirhafnarlaust, formið velur sig pínkulítið sjálft, þetta er bara hreint út sagt eins og best verður á kosið.
Og miðað við verðbólguna og ruglið heima þá held ég hreinlega að maður sé nú bara betur geymdu hér úti í bili.
en njótið Bónuss, sem vinnur fyrir hinn vinnandi mann!
Þorleifur
sunnudagur, apríl 27, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli