Góða kvöldið
Það er gaman að koma Þjóðverjum á óvart.
Í dag vorum við jósi á faraldsfæti. Lentum seint í gærkveldi í Berlín og vorum roknir af stað klukkan 7.30 (já ég veit, þetta er náttúrulega hryllilegt!) til Schwerin til þess að skoða sviðsmyndina.
Við ætlum okkur að vera mega minimalískir...
nema hvað...
Mætum við ekki í morgun, horfum á sviðsmyndina, biðjum þá að prufa eitt eða tvennt, vorum ánægðir og þökkuðum pent fyrir okkkur, settumst upp í bíl og fórum heim. Og Tjallarnir stóðu gáttaðir eftir, stysta sviðmndarprufa í sögu leikhússins.
Dramatúrginn mætti okkur er við vorum að ganga út. Viðs með alt á hreinu!
skipulag hvað!
Og nú er svo bara að anda Berlín að sér.
Bið að heilsa heim í snjóinn
Þorleifur
þriðjudagur, mars 11, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli