sunnudagur, febrúar 10, 2008

Góða kvöldið

Vinkona mín sagði eftirfarandi setningu í gær, en liggur ekki fyrir hvort hún var að tala um mig, eða sjálfan sig.

Setningin hljóðar svo:

Þegar fólk byrjar að hlusta á mig, þá hættir fólk að misskilja mig.

Það er ekki hægt annað en að taka undir þessi orð enda í tíma töluð.

Ég er að setja upp Hamlet og það er í dag vika í frumsýningu.

Þorleifur

Engin ummæli: