föstudagur, nóvember 23, 2007

Sæl og bless

Þá er þetta að komast í gagnið.

Nú er komið efni inn á leikhússíðuna . Þar er um að ræða vangaveltur um leikhúsið og tímann ö með hliðsjón af verkinu Næturvaktin eftir Lars Noren sem ég er að frumsýna á þriðjudag

og hinsvegar er komið efni inn á skáldskaparsíðuna og er þar að finna smásöguna "DAUÐANS TRÚÐUR", saga sem ég skrifaði fyrir nokkru.

Njótið vel

Þorleifur

Engin ummæli: