Goda kvoldid
Sma pistill fra Berlin.
Fyrri dagurinn ad baki og gekk barasta vel. Tettta var tilturulega audvelt. Fyrst vorum vid latin dansa (eins og sidast, sem eg verd ad segja ad kemur mer spanskt fyrir sjonir) og i kjolfarid gafum vid presentation eftir ad hafa talad vid einn medumsaekjanda okkar i 30 min. Svona dokumentarleikrit um vidkomandi. og tad kemur mer alltaf jafn mikid a ovart hvad eg kem tyskunni vel fra mer fyrir framan adra (tegar eg er ad performa). Tad er eins og tad losni um einhver hoft og undirmedvitundin taki yfir. En tad semse gekk vel og tad veltust allir um af hlatri.
Naest var svo leikstjornarvinna. Eg vann senu med tveimur leikurum ad eigin vali ur teim 3 sem mer voru gefnar i upphafi (tad voru senur ur Tartuffe (boring), Miß sara sampson (tysk klassik) og svo loks ur leikritinu Feuergesicht (eldandlit) sem er nylegt tyskt verk). Eg valdi tad sidastnefnda og vann tar agaetis senu undir vokulum augum tveggja professora. Tetta tok einn og halfan tima og svo var afraksturinn syndur ollum professorunum. Svo vildi til ad einn teirra er ein skaerasta stjarna tyskrar leikstjornar, Thomas Ostermeier, en hann slo einmitt i gegn med verkinu Feuergesichte (Eldandlit!!!!!!!!). Tetta var sumse ansi skrytid en hann virtist bara sattur med tetta. Ad minnsta kosti var eg ekkert spurdur ut i uppsetninguna a medan samnumsaekjendur minir voru sumir grilladir... Kannski taladi vinnan bara synu mali?
En annad er tad ad fretta ad i kvold verdur songleikur i minni uppsetningu frumfluttur i VMA a akureyri. Ekki tad, vid forsyndum a fimmtudag vid glymjandi undirtektir og eg hlakka til ad heyra hvernig tetta muni ganga. En burtsed fra tvi ta var tetta storkostleg upplifun, ad fa ad fylgjast med svona einbeittum og flinkum hopi vinna med hjartanu er gjof sem mer mun seint ur minni lida.
TAkk fyrir mig Rigshopur og siglid fleyjinu stolt um stormasom hof leiklistarinnar!
Thorleifur
Berlin
laugardagur, apríl 09, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli