þriðjudagur, mars 22, 2005

Góða kvöldið

Þetta er æfingaráætlunarblogg!

Þriðjudagur

Klukkan 11.00 - 11.30
Atriði 10
Ugla, Logi

Klukkan 11.30 - 12.30
Atriði 11 (þáttur Þórunnar og Loga)
Þórunn, Logi og Ugla

12.30 - 13.00
Atriði 10 (lokin þegar Hrafnar finna Unnar)
Huginn, Grettir, Þórunn, Axel, Unnar

13.00 - 14.30
Atriði 11 ( öll senan frá upphafi til enda, með sögumanni og dómara)
Allir (Allir leikarar og Prímastelpur)

14.30 - 16.00
Hér fer það eftir því hvort Huginn kemst hvort við förum í 12 atriði eða við vinnum betur það sem hingað til er komið (seinni hluti frá upphafi fram að 11 atriði)

16.00 - 17.00 (og kannski lengur)
Vinna með búninga og svo framvegis.

STuttur matur og svo rennsli. EFtir rennsli er málningarvinna, búningavinna og það sem þarf að gera til þess að ferðalangar séu tilbúnir til þess að fara suður.

Miðvikudagur

Vinna upp það sem farið hefur á mis vegna veikinda Hugnis og laga seinni hluta. Við myndum þá einnig reyna að klára fram að enda mínus sögumaður og Prímastelpur sem eru að fara að syngja á GETTU BETUR. Við horfum vissulega saman á keppnina.

Og svo er bara að muna að koma með góða skapið, vinnusiðferðið, einbeitinguna og spenninginn fyrir því sem við erum að gera. Hlakka til þess að sjá ykkur á morgun!

Þorleifur

Engin ummæli: