Góða kvöldið
Það er nú fátt að frétta frá Doddaverum þessa dagana, vinna, vinna, vinna!
og hananú!
En ég sé fram á rólega ævidaga í borginni miklu í austri þegar ég þangað kemst.
já, ekki er mikil inspírasjón í kroppnum og höfuðstykkinu núna og biðst ég forláts fyrir það, en eitt get ég sagt, ég tel að þessi heimasíða muni lýsa yfir stuðningi við George Walker Bush í komandi forsetakosningum.
Ástæður þess mun ég líklega gefa upp í grein í Fréttablaðinu (það er ef ég þori að skrifa hana fyrir 0llum terroristunum). Fylgist með!
Og að lokum mottó dagsins, elskaðu maka þinn eins og sjálfan þig og þá verður lífið fallegra en grunur lá á þegar hakan draup kúk forðum daga.
Þorleifur
föstudagur, september 03, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli