fimmtudagur, maí 13, 2004

Godan Daginn

eg er ennta staddur i Berlin, hofudborg hins felagshugsandi leikhuss.

Tetta er buin ad vera skritin ferd. Buinn ad sja mergt, smt meiradsegja ansi gott en svo hafa syningar verid ad falla nidur og eg komist ad tvi ad minn uppahaldsleikstjori er ekert serstakur, tannig ad tetta er buin ad vera skritin ferd.

Eg mun taka uttekt ad ferdinni tegar eg kem heim a manudaginn en tad er nog ad segja ad her finnur madur insperation til tess ad halda afram ad starfa i att ad leikhusi sem er ad segja eitthvad, meina eitthvad, hugsa eitthvad og hafa einhver ahrif!

BEstu kv.

Thorleifur

Engin ummæli: