föstudagur, maí 07, 2004

Hallo HAllo

Nu er eg kominn til Berlin tar sem eg aetla ad gera mitt besta til tess ad mala baeinn raudan ad nyju!

For i gaer ada sja hinn magnada leikstjora Marthaler. Josi magur stod i rod og reyndi ad fa mida tegar dyravordur hussins dro hann afsidis og gaf honum mida handa okkur. VId vitum ekki ennta af hverju (kannski er Josi bara svona saetur!).

En sums eg komst a syninguna, Daudi Dantons, og sa i fyrsta skipti Marthalersyningu tar sem byggt er a texta i stad tonlistar eda situationar eingongu. Og min upplifun var su ad handritid vaeri i raun fyrir honum. Hugmyndaflodid er slikt ad tad ad neydast til ad hafa sogu eda senur eru i raun bara fyrir herlegheitunum. En spennandi leikhus.

REyndar tarf hann adeins ad vinna med tempobreytingar enda var syningin allt af 45 min of long og tad an nokkurrar astaedu (Timagagnrni er nu kannski ad koma ur hordustu att). En senur attu tad til ad dragast alveg endalaust a langinn tegar upplifnuin og skilningurinn var longu kominn.

Hann vinnur mikid med kyrrstodur og uppstilltar leikarastodur sem eru ahugaverdar i stutstund i einu en halda engan veginn upp heilli syningu.

Eins og svo oft adur ta er tad tonlistarmadurinn svissneski sem eg man aldrei hvad heitir sem bjargar syningunni tegar hann spilar "Le marrseillese" a rakvelarblod a golfinu. BLodin kom tegar var verid ad raka halsinn a DAnton og allt i einu er hann farinn ad spila a tau. SNILLD!

EG mu halda afram a d skrifa hedan fra BErlin!

Verd ad hlaupa, meira seinna.

Thorleiur

Engin ummæli: