miðvikudagur, febrúar 25, 2004

Hallo

Eg er staddur i Munchen eftir ad haf fluid Astraliu i gaerkveldi. Deilan vid hofundinn leystist en tetta gaeti dregid dilk a eftir ser tar sem syningin er ad vekja hord vidrogd i Astraliu, folk gengur ut i hlei og svona. Mer fnnst tad reyndar hid besta mal, folk er ad ganga ut tvi tad er midur sin yfir nhverju sem tad sa i leikhusi. EKki af tvi tad er ledinlegt, illa gert eda annad sem faer mig til ad ganga ut ur leikhus. Nei, tad gngur ut tvi tad var gengid fram af tvi. Og tad er sigur yfir smaborgaralegum gildum!

Astralar eru alveg otrlegar teprur. Teir hafa til daemis bannad syningu mynda vegna ofbeldis eda serstaklega nektar (ekki skal gleyma tvi ad land frelsisins Amerika, klippir sinar myndir til ) og tad sama a vid um svidid. Lisraent tjaningafrelsi sem vid erum ordin von herna i nordrinu (vid erum heldur ad berjast vid eigin tankagang, erum oft svo hraedd) er ekki til stadar i sama maeli i Astraliu. Og tad sem stjornar tvi eru gamaldags ihaldsgildi. Og skritnast af tessu ollu er tad ad listamennirnir eru sammala tessu, ad tad borgi sig ad fara varlega i hlutina. Eins og tad hafi nokkur timann komid ad notum!!

Mer og verki minu til varna ta vil eg taka tad fram ad eg setti ekki naudgunarsenuna, sem sjokkeradi svona mikid, inn i syninguna til ad rifa kjaft yfir tepruhaettinum. (To svo ad eg hafi neitad ad bakka tegar mer urdu forsendur krofunnar ljosar). EG setti tad inn vegna tess ad mer fannst sem verkid krefdist senunnar. Turfti a henni ad halda til ad gera okkur ljost ad tad sem fyrir augu bar a svidinu er eitthvad sem er ad gerast i heiminum i dag.

EG a eftir ad henda herna inn pistli um stodu kvenimyndarinnar og vonlexsi heimsins, enn nuna verd eg ad reyna ad sofa.

Thorleifur

Eda allaveganna drekka mikid af kaffi!

Engin ummæli: