sunnudagur, febrúar 22, 2004

Ur dvala

EG aetla ad byrja aftur ad skrifa hingad. Eftir mikil ferdalog er eg vid tad ad snua aftur til Evropu.

EG er staddur um tessar mundir i Adelaide tar sem eg leikstyrdi verki eftir VAnessu BAdham (sem eg hef leikstyrt verki eftir adur) Verkid heitir Kitchen og fjallar um stodubarattu hjona tegar annad teirra missir vinnuna eftir ad hafa skorid svo mikid nidur i fyrirtaekinu ad ad var engin eftir nema hann sjalfur. KOnan hans er ekki par satt og krotar upp samning tar sem hann tarf ad sinna sinum fjarhagslegu skyldum til jafns vid hann. Hann hefur enga innkomu og taf tvi ad vinna af sr skuldina a heimilinu. Og ta hefst stridid.

Verk um hvernig kapitalisminn getur gengid ut i ofgar og ad tad borgar sig ekki ad aetla ser ad lifa a kapitalskum notum tegar kemur ad folskyldunni. TAd er eftirtektarvert hversu fersk rodd hun Vanessa er mitt i politiskum hraeringum. VErk hennar afhjupa eitt af odru hvernig politisk retthugsun hefur getid af ser tepruhatt og villandi lifsyn. Rodd hennar er afar reid en a sama tima veigrar hun ser undna tvi ad skjota skotuma ta sem standa hennar megin "viglinunnar"

Eg mun reyna ad koma herna inn kommentum a naestunni en tangad til eg er kominn i reglulegt netsamband ta mun eg turfa ad vinna an islenskra stafa.

Afsakid aenaedid.

Bestu kv.

Thorleifur
zorleif@hotmail.com

Engin ummæli: