fimmtudagur, ágúst 28, 2003

Góða kvöldið

Fyrstu fréttir. Hér með er það staðfest að ég verð pistlahöfundur hjá Pólitík.is í vetur. Þar mun ég hafa frjálsar hendur og vaða fram og til baka um samfélag vort, skótandi hægri vinstri og þá sérstaklega á þá sem ekki geta svarað fyrir sig.

Aðrar fréttir. Sama hvað ég reyni mér tekst ekki að koma upp commenta kerfi á síðunni minni. Þar sem ég veit að kommentin yrðu mörg og árennileg finnst mér þetta miður en ætli ég verði ekki að bíða eftir því að einvher láti sjá sig á heimili mínu sem kann eitthvað á svona lagað. Hvenær það gerst fer að mestu eftir því hvort ég fer og kaupi kaffi hjá kaffitári og bíð svo gestum og gangandi uppá!

Annars er ég þessa dagana aðallega að kljást við vin minn Orwell. Þegar ég tók að mér að skrifa leikgerð uppúr verki hans, 1984, bjóst ég við tilturulega lygnum sjó. Ég meina, þetta er ekki mjög flókið. Það er allt fullt af

Engin ummæli: