Góða kvöldið
Fyrst rennsli á PENTAGON í kvöld og það fór eins og það átti að fara miðað við fyrsa rennsli. Og ólíkt síðast þá vil ég ekki hengja mig nú eins og síðast.
Svo allt er til batnaðar breytt og nýjir og betri menn hafa gengið í lífdaga.
Svo á konan mín afmæli í dag, miðvikudaginn 13, og langar mig að segja við hana að ég vonast til að verða við hlið hennar við marga daga sem þessa um ókomna tíð. Ást mín er hjá þér!
Kv.
Þorleifur
miðvikudagur, ágúst 13, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli