miðvikudagur, apríl 30, 2003

Þar sem nafn þessa bloggs er lifandi leikhús fannst mér það vera skylda mín að taka það fram hér að við í lifandi leikhúsinu fengum styrki í dag til leiklistarstarfssemi þetta sumarið.

Vonandi er þetta upphaf af löngum og viðburðaríkum ferli fyrir þetta company!

Bestu kveðjur

Þorleifur

Engin ummæli: