mánudagur, janúar 04, 2010

Góða kvöldið

Ég er kominn til Evrópu. Nánar tiltekið þá mætti ég útþvældur og subbulegur á flugvellinn í Berlín í eftirmiðdaginn á leið minni til A-Þýsku borgarinnar Schwerin. En þar mun ég á næstu vikum leikstýra sviðsútgáfu af hinu skáldverki Burgess, Clockwork Orange.

Ég mun halda einhverskonar uppsetningar dagbók og mun hún birtast á heimasíðunni midjan.is

Svo er bara að einhenda sér í ferðalagið.

Bk

Þorleifur

ps. Ég get ekki fylgst með karlgreyjinu á Bessastöðum lengur, þetta er pínku eins og að vera að liggja á glugga hjá deyjandi manni...

Engin ummæli: