Vinur minn í Sviss var að senda mér skilaboð. Hann las Sjálfstætt fólk í sumar fyrir mína tilstilli.
Hann spurði, eftir að hafa horft á fréttir undanfarinna daga, hvort íslenska þjóðin læsi sína eigin klassíkera?
Góðar stundir
Þorleifur
Að tala frjálsri röddu um hjartans málefni
Engin ummæli:
Skrifa ummæli