miðvikudagur, maí 18, 2005

Godan daginn

Long togn, mikil vinna, endalaus tyska, sudupottur nyrra hugmynda - og serlega slaems leikhuss!

Teatertreffen er i tetta skipti alveg serlega leleg. EG hlakka ekki litid til ad takast a vid rifrildi vid kviddominn tar sem eg tel ad hann hljoti ad samanstanda af listaspirum sem ekki adeins eru ad farst ur tvi ad vera frumlegar heldur bua yfir serlega vondum smekk!

Eg hef ekki orku til tess ad skrifa um leikhusid sem stendur tar sem tad taeki langan tima og mikid plass en hinsvegar verd eg ad taka fram ad tetta FORUM hefur adallega opnad mer dyr inn i nyja heima, skapad tengsl vid leikhusfolk um alla evropu og skerpt a hugmyndafraedi minni og leikhussyn.

Tad verdur gott veganesti inn i vinnuna sem framundan er. Baedi hvad vardar skolann sem og verkefnd sem eg er ad fara i heima med Lifandi Leikhusi.

Bestu kv.

Thorleifur

Engin ummæli: