Góðan daginn
Erfiðir dagar undanfarið bíðandi eftir svari.
Svar kom í morgun:
Þorleifur er að fara að flytjast til Berlínar til þess að nema við Hochschule fur schauspielkunst Ernst Bush!
Nú á bara eftir að svara því hvar ég byrja í náminu...
Góðar fréttir í upphafi góðs dags!
Bið að heilsa
Þorleifur
miðvikudagur, apríl 20, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli