föstudagur, mars 18, 2005

Æfingaáætlun Ríguinn

TAKA BER FRAM AÐ FÓLK ER BEÐIÐ AÐ KOMA 20 MÍN ÁÐUR EN ÞAÐ Á AÐ VERA Á STAÐNUM TIL ÞESS AÐ ÖRUGGLEGA SÉ EKKI BEÐIÐ EFTIR ÞVÍ EÐA EF VEL GENGUR. ÞETTA ER ÁÆTLUN OG REYNT VERÐUR EFTIR FREMSTA MEGNI AÐ HALDA HENNI EN HELST VÆRI AÐ FÓLK YRÐI PÍNKU LENGUR EF VEL GEGNUR TIL AÐ KLÁRA RENNSLI OG SLÍK EN REYNT VERÐUR AÐ HALDA SLÍKU Í LÁGMARKI!

TIL AÐ ÁRÉTTA ÞAÐ ÞÁ ERU LÍKA TÓNLISTARÆFINGAR Á SAMA TÍMA OG BER FÓLKI AÐ SKOÐA ÞÆR SVO EKKI ÞURFI AÐ NÁ Í FÓLK. EINNIG ERU BÚNINGAMÁL, LÝSINGARMÁL, LEIKMYNDAMÁL OG SVO FRAMVEGIS. GERT ER RAÐ FYRIR AÐ FÓLK TAKI ÞATT Í SLÍKU OG MUNU SVOKALLAÐIR NEFNDARFORMENN NÁ Í FÓLK TIL ÞESS AÐ VINNA AÐ SLÍKU MEÐ SÉR!


Sunnudagurinn 20.3.2005

Kóræfing og svo allir í söngstuði með hljómsveit eftir hlé!

Mánudagur

Klukkan 11.00 - 12.00
Atriði 6
Sögumaður og Prímastelpur

Klukkan 12.00 - 13.30
Atriði 6
Logi, Ugla, Þórunn, Huginn, Axel, Guðrún.

Klukkan 13.30 - 14.30
Atriði 7
Guðrún, Vala, Sara, Klara, Prímastelpur x 4 í dans með þeim.

Klukkan 14.30 - 15.30
Atriði 8
Útvarpskona, Þorvaldur, Þórunn og Prímadansarar x 4.

Klukkan 15.30 - 17.00
Atriði 9
Allir ? Grasagarður (Kór) og svo senan þar á eftir.

Klukkan 19 - 22.00
Rennsli á fyrri hluta og það sem komið er af seinni hluta.

Þriðjudagur

Klukkan 11.00 - 11.30
Atriði 10
Ugla, Logi

Klukkan 11.30 - 13.00
Atriði 11 (Seinni hluti frá bls 52)
Þórunn, Ugla og Logi

Klukkan 13.00 - 14.30
Atriði 12
Ugla, Þórunn, Huginn, Logi, Þorsteinn (sem syngur Queen)

Klukkan 14.30 - 15.30
Atriði 13
Allir (leikarar, Príma, kór)

Klukkan 15.30 - 17.00
Atriði 11
Allir (leikarar, Príma og Kór. ) Dómsatriðið með dansi fram yfir útburð Hugins.

Klukkan 20.00 - 22.00
Rennsli seinni hluti - Allir (Kór, leikarar, Príma)

Hér eftir verða æfingar alla daga frá 11.00 ? 17.00 og eru þá teknar senur eins og þurfa þykir. Verður tilkynnt um það um leið og það liggur ljóst fyrir.

Svo er seinni hluti æfingarinnar frá 19.00 ? 22.00 og þá eru alltaf allir (leikarar, kór, Príma)

Með bestu kveðjum
Þorleifur

PS: Ég er afar stoltur af ykkur. Með mikilli vinnu, áræðni og þrautseigju náum við takmarki okkar að gera sýningu sem Akureyri mun seint gleyma!

Engin ummæli: