Godan daginn
Ta er eg kominn i sveitasaeluna og var ekki lengi ad leggja undir mig tolvu tengdo til ad sameinast braedrum minum og systrum i netheimum.
Tad ma segja ad eg hafi komist yfir ego kastid sem kom yfir mig i gaer, eg las ad eg hafi skrifad um mig i 3 personu og farid ad lykja mer vid storstjornur og eg veit ekki hvad. Eins og ollum aetti ad vera ljost ta er tetta afleiding afallsins sem kom yfir mig vid ad sja lokkana falla, eins og saerd born a skitugt golfid. Tad oska eg ekki nokkrum manni.
En margt skal madur fyrir konurnar gera, svo mikid er vist.
EG se fram a ad jolin verdi med mesta moti roleg og yndael. Annad kemur varla til greina mitt inn i finnskum skoginum. En tad stoppar mig ekki fra tvi ad skrifa einn eda svo yfirlitspistil yfir arid sem nu er ad renna sitt skeid. Ar vonbrjotanna kalla eg tad, en meira um tad sidar.
Vona ad jolaosin fari ekki med ykkur og ad tid getid haft raunverulega hamingjusom jol!
Thorleifur
miðvikudagur, desember 22, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli