Góðaan daag og gleðilegan verkalýðsdag!!
Í dag er stór dagur!
Fyrsta umsókn fyrir Pétur Gaut er farinn inn. Þetta stærsta verkefni næsta árs í finnsku leikhúsi hefur tekið fyrsta skrefið í átt að veruleika.
Nú þegar hefur stærsti og frægasti kóreógraf Finnlands slegist í hópinn sem og þekktasti ungleikari FInna. Nú er bara að finna Pétur Gaaut eldri og þá er stóra púslið komið.
ÉG finn að þetta á eftir að marka tímamót, ekki aðeins í ferli mínum sem leikstjóra heldur (vonandi ) í finnsku leikhúsi!
Svo vona ég að allir muni eftir þeim sem börðust fyrir þessum degi og hvað barist var fyrir.
Bestu kv.
Þorleifur
PS: Ti lhamingju með Afmælið Oddný mín
laugardagur, maí 01, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli