Góðan daginn
það fer að líða að svarbréfi mínu til BB en þar sesm allt er á fullu í finnskum leikhúsheimi þá verður það að bíða eitthvað, en ég lofa að verða fljótur.
Annars er ég búin að fá góðan slatta af e-mailum þar sem mér er hrósað fyrir skrifin og augljóst er að þau vöktu töluverða athygli þó sv ég búist kannski ekkert endilega við því að Moggin hringi í mig á næstunni...
En kannski eru þeir búnir að gleyma að BB var ritstjóri þar, ég veit að ég er búinn að því!
Góða nótt
Þorleifur
þriðjudagur, apríl 27, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli