mánudagur, september 08, 2003

Góða kvöldið

mikil þreyta, lítið gaman. En þar sem ég ætla að vera þögull gæti þér þótt gaman að kíkja á þessa. Þarna eru sagðar alternative fréttir, það er, fréttalinkasafn sem spennandi er að leggjast yfir en er, og takið nú vel eftir, stórhættulegt fólki sem finnst gaman að lesa um hlutina frá hinum ýmsu sjónarhólum.

Góðar stundir

Þorleifur

Engin ummæli: