Godan daginn
Aftur kominn a utlenska internetkaffihusatolvu, en hvad er tad til tess ad stoppa mann?
Berlin tok a moti okkur Meri bjort og fogur. Og nu sem verdandi heimili. Su skynjun a borginni er vissulega onnur en hingad til tar sem buseta var fjarlaegur draumur, en nu se eg hus a hverju horni sem mogulega gaeti ordid okkur heimili, hverfi sem kalla a mig og kaffihus sem eg er ad vega og meta sem "kaffibrennsla" Berlinar.
SIdan eftir ruma viku hefst vinnuferdin sem eg er her i. Forum des junge teateranbehoriger verudspennandi vettvangur til tess ad kynnast tvi sem her er ad gerast, folki sem starfar her i leikhusinu, nyjustu straumum og stefnum og umfram allt hugsa og anda leikhusi i 2 vikur (16 tima a dag tvi ofurskipulag verdur ekki af tjodverjum tekid).
Eg verd a namskeidi sem heitir "text und Teater" med leikhusmanni ad nafni Lucas Barfuss. Hann er skald og leikstjori sem bad okkur ad skila til hans uppahalds leikrit og tvi sem okkur felli sist. Og tetta vard erfid spurning. Hvad er lelegasta leikhus sem eg hef sed? Tad er af svo morgu ad taka...
En ad lokum akvad eg ad tilgreina Petur Gaut sem uppahaldsverk og Hamlet tad lelegasta. Tad geri eg ekki endilega af tvi ad mer finnst Hamlet svo lelegt heldur frekar ad fraegd og umraedan um tad verk er ekki i neinu samraemi vid innihald. I raun er hamlet litid annad en 16 aldar sapuopera tar sem sjalfumgladur, dekradur, tunglindur, hrokafullur og eigingjarn unglingur er i stridi vid heiminn tvi ad honum finnst sem hann hafi verid beittur ranglaeti. I kjolfarid daemir hann alla, eidileggur nokkur lif og endar svo a tvi ad drepa alla adur en hann drepst loks sjalfur. Sidustu 3 bls HAmlet eru natturuleg bara grin, svona eins og klipptar ut ur tattunum "DAys of our lifes" starring Joey from Friends.
Barfuss bad um rifrildisuppastungur, eg aetla svo sannarlega ad maeta med eina!
REyndar kom fram ad eg aetti ad maeta med Laptop tolvuna mina svo eg geri rad fyrir ad eg se ad fara ad skrifa verk a tysku (sem aetti ad vera forvitnilegt!)
En nog i bili...
Bid ad heilsa
Thorleifur
Berlin
fimmtudagur, apríl 28, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli