Líf án Facebook - dagur 4 og 5
Fór í heimsókn í gær til bóksalans míns, Stephen Welch. Hann á og rekur fornbókabúð hér í hverfinu sem mér finnst með afbrigðum skemmtilegt að heimsækja.
Hvergi annars staðar hef ég keypt jafn margar bækur sem ég hef ekki lesið (og ætla ekki að lesa) eins og þar.
Þetta er svona bókabúð þar sem þú finnur allt í einu bækur sem þér myndi aldrei detta í hug að kaupa nema fyrir tilstuðlan ærði máttarvalda, þegar þær detta út úr hillunni.
Þarna keypti ég einmitt bókina um Krupp fjölskylduna, sem er stærsta iðnaðarveldi Þýskalands og þarna var ég inn í gær þegar Laura kom í heimsókn.
Laura er ungur bókmenntafræðinemi sem vinnur af og til hjá SW Welch og hafa þau um margt sérstakt samband. Ekkert þannig ... bara eru stundum eins og gömul hjón (hvað er þetta með bókmenntafræðinga að vera gamlir um aldur fram?)
Ég minntist á það við hana í framhjáhlaupi að hún ætti að lesa Kate Atkinsson, enda lægi húmor þeirra teldi ég saman.
Vart var ég búinn að sleppa orðinu en þegar mér verður litið út fyrir og sé ég þar hvar bók dettur á götuna. Ekki get ég útskýrt hvaðan þessi bók kom en engar hillur liggja út að götunni (þó það séu hillur fyrir utan bókabúðina, en þær eru í innskoti).
Ég geng út og tek upp bókina, og hver er þar komin nema fyrsta bók Kate Atkinsson.
Ég fæ vonandi uppdate hjá Lauru á morgun um hvort ég (og æðri máttarvöld) höfðum rétt fyrir okkur.
SW Welch má finna á Facebook fyrir þá sem ennþá stunda þann djöfuls pitt!
Bestu kv
Þorleifur
sunnudagur, október 24, 2010
fimmtudagur, október 21, 2010
Life without Facebook - Day 3
Well, I did find the way how to not think about Facebook.
Sleep the day through.
Like so many short cut solutions this one involves wasting your life but for a day it was great.
I guess I was more tired than I thought after the production in Switzerland.
Not quite ready for "getting up at seven and get going" kind of life.
Of course sleeping so long does mean that the day is ruined - but man did I enjoy it this morning.
And let's see if I can't salvage what is left of the day!
Thor
Montreal
Well, I did find the way how to not think about Facebook.
Sleep the day through.
Like so many short cut solutions this one involves wasting your life but for a day it was great.
I guess I was more tired than I thought after the production in Switzerland.
Not quite ready for "getting up at seven and get going" kind of life.
Of course sleeping so long does mean that the day is ruined - but man did I enjoy it this morning.
And let's see if I can't salvage what is left of the day!
Thor
Montreal
Líf án Facebook - dagur 3
Ég er kominn með lausnina við því að velta Facebook ekki fyrir sér.
Sofa út.
Ég var greinilega algerlega uppgefinn eftir uppsetningartörnina og var ekki alveg kominn í rythmann að vakna klukkan 7 á morgnana í stúss - þannig ég tók daginn í dag og svaf til klukkan 14!
Ég og kötturinn.
Auðvitað þýðir þetta að dagurinn er ónýtur en það var vel þess virði.
Nú er bara að sjá hvort að maður geti ennþá gert eitthvað úr deginum
Þorleifur
Ég er kominn með lausnina við því að velta Facebook ekki fyrir sér.
Sofa út.
Ég var greinilega algerlega uppgefinn eftir uppsetningartörnina og var ekki alveg kominn í rythmann að vakna klukkan 7 á morgnana í stúss - þannig ég tók daginn í dag og svaf til klukkan 14!
Ég og kötturinn.
Auðvitað þýðir þetta að dagurinn er ónýtur en það var vel þess virði.
Nú er bara að sjá hvort að maður geti ennþá gert eitthvað úr deginum
Þorleifur
Life without Facebook - day 2
This is a lot harder then I though, harder even then I want to admit that it is.
It is completly intolerable how weak I am! Fuck it! fuck it! fuckedífuckedífuckedyfuck!!!
How can it be that I long for something that I find totallly meaningless and useless?
Am I this weak? Am I this hooked? Are the ghosts of facebook this strong?
I came home and saw my girlfriend online, facebooking with her friends. And she knew what everybody s doing and what everybody is thinking. And here I am alone and in the dark. And I even have a new Iphone 4 that can post photos straight on Facebook! This is unfair!
But I overcame the temptation of sneaking into the toilet with my laptop and"sneakpeak" so in stead I just sat down on the sofa and gave my girlfriend my "holierthenthou" look and told her to stop wasting her time with this uselss develish tool.
What is facebook good for anyhow?
Is it not in fact a poor substitude for human interaction, mabye even a dangerous one? I mean no matter how much you post about your life and look at other people boast about themselves and hit on girls and follow the lastest facebook drama it does not change the fact that you are alone at home talking to a machine!
Did somebody mention SOMA? Anyone? Anyone? Anyone...
Did not think so!
Thor
Montreal
This is a lot harder then I though, harder even then I want to admit that it is.
It is completly intolerable how weak I am! Fuck it! fuck it! fuckedífuckedífuckedyfuck!!!
How can it be that I long for something that I find totallly meaningless and useless?
Am I this weak? Am I this hooked? Are the ghosts of facebook this strong?
I came home and saw my girlfriend online, facebooking with her friends. And she knew what everybody s doing and what everybody is thinking. And here I am alone and in the dark. And I even have a new Iphone 4 that can post photos straight on Facebook! This is unfair!
But I overcame the temptation of sneaking into the toilet with my laptop and"sneakpeak" so in stead I just sat down on the sofa and gave my girlfriend my "holierthenthou" look and told her to stop wasting her time with this uselss develish tool.
What is facebook good for anyhow?
Is it not in fact a poor substitude for human interaction, mabye even a dangerous one? I mean no matter how much you post about your life and look at other people boast about themselves and hit on girls and follow the lastest facebook drama it does not change the fact that you are alone at home talking to a machine!
Did somebody mention SOMA? Anyone? Anyone? Anyone...
Did not think so!
Thor
Montreal
Líf án Facebook - dagur 2
Þetta er erfiðara en ég hélt. Mig er í alvöru búið að langa á Facebook af og til í allan dag.
Þetta er algerlega óþolandi! Óþolandi! Óþolandi!!!
Hvernig stendur á því að mig langar jafn mikið að gera eitthvað sem mér finnst svona ómerkilegt?
Er ég svona veikgeðja? Eða er Facebook svona powerful.
Kom heim og sá að kærastan var á facebook. Reyndi meiraðsegja að kíkja yfir öxlina á henni til þess að fullnægja lostanum en ég stóðst freistinguna.
Skammaði hana fyrir að eyða tíma sínum og settist í sófann uppfullur af heilagri réttlætiskennd.
Til hvers er Facebook anyhow?
Er þetta ekki bara lélegur staðgengill fyrir mannleg samskipti, kannski meiraðsegja hættulegur staðgengill þar sem þú ert bara einn með tölvunni þegar þú ert á facebook.
Þú getur skrifað eins og þú vilt og sent kveðjur og reynt við stelpur og skoðað myndir og póstað um sæta hamstra - þú ert samt einn heima að horfa á tölvuskjá.
Sóma hvað?
Þorleifur
Þetta er erfiðara en ég hélt. Mig er í alvöru búið að langa á Facebook af og til í allan dag.
Þetta er algerlega óþolandi! Óþolandi! Óþolandi!!!
Hvernig stendur á því að mig langar jafn mikið að gera eitthvað sem mér finnst svona ómerkilegt?
Er ég svona veikgeðja? Eða er Facebook svona powerful.
Kom heim og sá að kærastan var á facebook. Reyndi meiraðsegja að kíkja yfir öxlina á henni til þess að fullnægja lostanum en ég stóðst freistinguna.
Skammaði hana fyrir að eyða tíma sínum og settist í sófann uppfullur af heilagri réttlætiskennd.
Til hvers er Facebook anyhow?
Er þetta ekki bara lélegur staðgengill fyrir mannleg samskipti, kannski meiraðsegja hættulegur staðgengill þar sem þú ert bara einn með tölvunni þegar þú ert á facebook.
Þú getur skrifað eins og þú vilt og sent kveðjur og reynt við stelpur og skoðað myndir og póstað um sæta hamstra - þú ert samt einn heima að horfa á tölvuskjá.
Sóma hvað?
Þorleifur
miðvikudagur, október 20, 2010
þriðjudagur, október 19, 2010
Good evening
I have taken a month vacations from Facebook. I just got back to Montreal to my family after 7 weeks staging Peer Gynt in Switzerland and I found myself in front of the computer facebooking. And all of the sudden I just realised how stupid this was. What was I doing here.
I had long conversation with my friend about this when we were in Switzerland, about how Facebook had no impact on my life whatsoever, an here I was. Just through the door and without delay checking my Facebook for more news about nothing.
So I decided to try it out. The only way to find out if something has an impact on you is to check if you can live without it. So here I am - a month without Facebook.
This is not a political statement, has nothing to do with the film, mr Zuckerbergs doings or non doings. Nothing to do with suspicion that Facebook is a CIA tool or that Facebook being the future of Cyperlife. No - this is simply a lifestyle choice - or should I say - a lifestyle experiment.
I will blog about my life without Facebook - about the certain trails ahead - Both in Icelandic as well as in English.
The time I would normally spend on Facebook will be dedicated to reading David Foster Wallace. About living in the age of consumerism and obsessions. Should be interesting,
Apart form that this time will be split between Jelinek (My next production), Brecht (THe one after that) and Shakespeare (the one after that).
But enough for now.
Let the vacations begin!
Thor
Montreal
I have taken a month vacations from Facebook. I just got back to Montreal to my family after 7 weeks staging Peer Gynt in Switzerland and I found myself in front of the computer facebooking. And all of the sudden I just realised how stupid this was. What was I doing here.
I had long conversation with my friend about this when we were in Switzerland, about how Facebook had no impact on my life whatsoever, an here I was. Just through the door and without delay checking my Facebook for more news about nothing.
So I decided to try it out. The only way to find out if something has an impact on you is to check if you can live without it. So here I am - a month without Facebook.
This is not a political statement, has nothing to do with the film, mr Zuckerbergs doings or non doings. Nothing to do with suspicion that Facebook is a CIA tool or that Facebook being the future of Cyperlife. No - this is simply a lifestyle choice - or should I say - a lifestyle experiment.
I will blog about my life without Facebook - about the certain trails ahead - Both in Icelandic as well as in English.
The time I would normally spend on Facebook will be dedicated to reading David Foster Wallace. About living in the age of consumerism and obsessions. Should be interesting,
Apart form that this time will be split between Jelinek (My next production), Brecht (THe one after that) and Shakespeare (the one after that).
But enough for now.
Let the vacations begin!
Thor
Montreal
Góða kvöldið
Ég tók þá ákvörðun í dag að taka mér frí frá Facebook. Ég er nýkominn heim til Montreal eftir að hafa sett upp Pétur Gaut í Sviss og hafði ekki séð fjölskylduna mína í 7 vikur. Þar sem ég sat hérna heima og datt í klst á facebook þá og allt í einu fannst mér Facebook alveg hrikaleg tímaeyðsla. Þetta er svo sem ekkert statement - þannig - ég held eki að Facebook sé leynisöfnunarvél fyrir FBI eða á endurhönnun heimsins. Nei, ég held þvert á móti að Facebook skipti eiginlega engu máli - bara ekki nokkru einasta eina.
Og ef svo er þá ætti þetta sjálfskipaða frí að vera ekkert mál.
Ég ætla að nota tímann sem ég hefði annars eytt í Facebook til þess að lesa bandaríska stórvirkið "Infinite Jest". Þessi bók eftir David Foster Wallce er víst talinn eitthvað mesta bókmenntaverk seinni tíma sögu Bandaríkjanna og því var kominn tími á kauða.
Þess utan ætla ég að lesa Jelinek því að þar liggur næsta uppsetning.
En nóg um það. Facebook fríið er hér með hafið.
Þorleifur
Ég tók þá ákvörðun í dag að taka mér frí frá Facebook. Ég er nýkominn heim til Montreal eftir að hafa sett upp Pétur Gaut í Sviss og hafði ekki séð fjölskylduna mína í 7 vikur. Þar sem ég sat hérna heima og datt í klst á facebook þá og allt í einu fannst mér Facebook alveg hrikaleg tímaeyðsla. Þetta er svo sem ekkert statement - þannig - ég held eki að Facebook sé leynisöfnunarvél fyrir FBI eða á endurhönnun heimsins. Nei, ég held þvert á móti að Facebook skipti eiginlega engu máli - bara ekki nokkru einasta eina.
Og ef svo er þá ætti þetta sjálfskipaða frí að vera ekkert mál.
Ég ætla að nota tímann sem ég hefði annars eytt í Facebook til þess að lesa bandaríska stórvirkið "Infinite Jest". Þessi bók eftir David Foster Wallce er víst talinn eitthvað mesta bókmenntaverk seinni tíma sögu Bandaríkjanna og því var kominn tími á kauða.
Þess utan ætla ég að lesa Jelinek því að þar liggur næsta uppsetning.
En nóg um það. Facebook fríið er hér með hafið.
Þorleifur
föstudagur, ágúst 06, 2010
Góða kvöldið
Enn á ný tek ég mér hlé frá því að taka mér frí þegar kemur að þessum skrifum mínum.
Kannski þetta sé leið til þess að viðhalda geðheilsunni þar sem ég sit á hótelherbergjum heimsins, skapandi listaverk í hverfileika tímans. Leið til þess að halda utan um hinn svokallaða tíma, þessu afli sem við aðeins getum skynjað þegar það er liðið.
Pétur Gautur er verkefni nútíðarinnar.
Þetta magnaða verk sem ég hef borið í maganum í að verða fjórðung úr öld.
Það er ekki létt að setja verk upp sem þú veist meira um en þér er gott. Verk þar sem ímyndin er a köflum orðin raunveruleikanum sterkari (eins og í bankakerfinu).
En það er líka mögnuð áskorun.
Og nú eftir fyrstu vikuna trúi ég því að þetta geti barasta hreinlega orðið eitthvað.
Þorleifur
Enn á ný tek ég mér hlé frá því að taka mér frí þegar kemur að þessum skrifum mínum.
Kannski þetta sé leið til þess að viðhalda geðheilsunni þar sem ég sit á hótelherbergjum heimsins, skapandi listaverk í hverfileika tímans. Leið til þess að halda utan um hinn svokallaða tíma, þessu afli sem við aðeins getum skynjað þegar það er liðið.
Pétur Gautur er verkefni nútíðarinnar.
Þetta magnaða verk sem ég hef borið í maganum í að verða fjórðung úr öld.
Það er ekki létt að setja verk upp sem þú veist meira um en þér er gott. Verk þar sem ímyndin er a köflum orðin raunveruleikanum sterkari (eins og í bankakerfinu).
En það er líka mögnuð áskorun.
Og nú eftir fyrstu vikuna trúi ég því að þetta geti barasta hreinlega orðið eitthvað.
Þorleifur
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)